Gálgi

Getur táknað eitthvað sem þér finnst ógnun í lífi þínu. Þyki dreymandanum sem hann hangi sjálfur í gálga er það honum fyrir upphefð og velengni, jafnvel róttækri breytingu í lífsháttum.