Galdrar

Geta oft verið merki um falska og óáreiðanlega vini. Einnig má oft túlka drauma um galdra sem ábendingu um að það sem okkur finnst flókið og jafnvel yfirnáttúrulegt á sér venjulega einfalda skýringu. Er eitthvað í þínu lífi sem þér finnst óskiljanlegt? Kannski er skýringin nær en þú heldur og lausnin í eigin hegðun.