Galdranorn

Börn hræðast oft galdranornir og sú hræðsla getur fylgt þeim í undirmeðvitundinni til fullorðinsára. Galdranorn getur verið tákn einhvers sem við hræðumst og miklum óþarflega mikið fyrir okkur.