Fylgdarkona

Að þykja sem einhver ókunnugur fylgi manni á leið er fyrir afar góðu, þar er ævinlega gott að eiga sér draummann eða verndara og er til merkis um að sigurganga er framundan.