Fundur

Að hitta einhvern eða sitja fund með einhverjum af gagnstæðu kyni er fyrir baráttu og basli en fundur þar sem allir eru af sama kyni og dreymandinn, er fyrir makvissri sókn að langþráðu takmarki.