Frænka

Það er talið merki um velgengni að dreyma frænkur sínar, einkum móðursystur. Sé frænkan mjög áberandi í draumnum getur það verið aðvörun til dreymandans að fara sér hægt í fjárfestingum og taka ekki skyndiákvarðanir.