Frægð

Ef þig dreymir að þú sért frægur, munu fátækt og örðugleikar bíða þin. Draumar um eigin frægð geta verið ábending um að þú sért að teygja þig of hátt, það takmark sem þú setur þér er utan seilingar. En ef þig dreymir frægt fólk er það fyrir mannvirðingum og álitsauka.