Frumskógur

Sértu að brjótast í gegnum frumskóg máttu búast við erfiðleikum við uppeldi barna þinna. Að fela sig í skóginum er fyrir því að erfiðleikar sem að þér steðja munu leysast farsællega en þú verður að hafa þolinmæði. Svipuð merking er ef þú ert að villast í skóginum.