Frímerki

Að dreyma frímerki boðar ávallt gróða eða happ. Að safna frímerkjum eða raða þeim, sérstaklega ef þau eru útlend, er fyrir því að hagur þinn vænkast vegna áhrifa frá vinum þínum í áhrifastöðum.