Fótur

Að missa fót í draumi er fyrir tjóni eða atvinnuleysi. Bólginn fótur er fyrir veikindum. Ef fótur þinn er skaddaður og dökklitaður, munu peningamálin lenda í öngþveiti vegna skammsýni maka þíns.