Forseti

Þú munt verða fyrir miklum heiðri ef þig dreymir að þú mætir forsetanum en sé hann óvingjarnlegur eða höstugur við þig munu fyrirætlanir þínar bregðast.