Foreldrar

Það er álitið vera fyrir mikilli gæfu að dreyma foreldra sína, einkum ef þau eru ánægð og vel til fara.