Áburður

Dreymi þig að þú sért að bera á tún eða matjurtargarð er það fyrir ábata og heppni, sérstaklega í sambandi við vinnu.