Flugvél

Að dreyma flugvél sem sveimar fyrir ofan mann er fyrir mikilli breytingum á lifnaðarháttum. Sé dreymandinn sjálfur að fljúga vélinni verður hann fyrir miklu láni í starfi sínu. Stríðsvélar sem losa frá sér sprengjur boða andstyggilegar fréttir. Að detta út úr vélinni er fyrir algerri kúvendingu á lifnaðarháttum þínum, hvort það er til hins betra eða verra fer eftir öðrum táknum draumsins.