Flótti

Ef stúlku dreymir að hún sé að flýja mun hennar verða beðið bráðlega. Að dreyma flótta undan aðsteðjandi hættu og flóttinn mistekst munu erfiðleikar fylgja í vökunni.