Flóð

Það telja margir að það sé til gæfu og sjómönnum fyrir fiskigengd. Að dreyma að flóðið taki þig og velti þér til er fyrir því að einhver af hinu kyninu hefur þig að leiksoppi.