Flauta

Að heyra leikið á flautu er fyrir því að allt mun snúast á betri veg. En að spila sjálfur á flautu er fyrir því að hangs og kæruleysi mun koma þér í koll.