Flaska

Fullar flöskur merkja að þér gengur allt í haginn, en séu þær tómar skaltu fara varlega í allar nýjar framkvæmdir. Að velta flösku eða hella niður úr henni er fyrir smávandamálum eða lítilsháttar heimiliserjum.