Fjárkúgun

Ef þú verður fyrir fjárkúgun í draumi er það ábending til þín um að hegðun í sambandi við hitt kynið sé ekki eins og hún ætti að vera. En ef þú ert sjálfur fjárkúgari skaltu forðast alla áhættu.