Fjall

Það er tákn um velgengni ef þig dreymir að þú sért að klífa fjall og komist á toppinn eða fjallsbrúnina. Ekki þykir fyrir góðu að ganga niður fjallshlíð og hrap getur boðað kúvendingu í einhverju máli sem þú hefur verið að berjast fyrir.