Fingur

Það er fyrir tjóni og jafnvel ástvinamissi að missa fingur og fer það eftir því hvort blæðir úr eða ekki. En ef fingurnir eru orðnir fleiri en fimm á annarri hendinni er það fyrir miklum vinsældum.