Fífill

Að dreyma fífil táknar velmegun. Einnig getur það boðið að þú munir fá beiðni um aðstoð frá fjarstöddum vini, sérstaklega ef þú skreytir þig með fíflinum. Að sjá stóra breiðu af fíflum getur táknað að einhver dragi þig á asnaeyrunum með sífelldum smáloforðum.