Fiðrildi

Það veit á gleðskap að sjá mörg og litskrúðug fiðrildi en það er einnig bending um að líf þitt snúist mikið um fánýti og hégóma, og að vinir þínir séu heldur léttvægir.