Fiðla

Ef þú heyrir leikið á fiðlu er það fyrir skemmtilegri samveru með vinum þínum. Ef þú dansar undir fiðluleik færðu bráðum peninga. En að sjá fiðlu t.d.hanga á vegg, er fyrir sorg.