Fen

Það er fyrir óhöppum og andstreymi ef þig dreymir að þú sért að brjótast um í feni, en ef þér tekst að lokum að komast upp úr því, mun þér ganga vel að lokum.