Fáni

Að halda á fána boðar að þú munir hljóta mikinn frama og verðskuldaða athygli. Ef fáninn er útlendur muntu fá viðurkenningu erlendis frá. En að sjá fána í hálfa stöng merkir lát góðs vinar.