Fangelsi

Ef þig dreymir að þú sért í fangelsi eru bjartir dagar framundan og jafnvel að þú munir lenda í ástarævintýri. Að dreyma að þú sért fangi í búri bendir til þess að þú munir vekja athygli viðsjárverðra aðila sem verða þér til baga.