Fall

Það þykir góðs viti að falla eða hrasa í draumi ef þú stendur á fætur aftur, en boðar mótlæti og vandræði ef það tekst ekki. Sumir halda því fram að hrap úr tré viti á stöðumissi.