Fálki

Að dreyma fálka á flugi boðar að ef þú vinnur kappsamlega að áhugamálum þínum, munir þú ná takmarkinu fyrr en þig varir. Að sjá fálka eða örn í búri er bending til þín um að óvildarmenn hyggist leggja stein í götu þína.