Eyrnalokkar

Að dreyma eyrnalokka getur táknar svikular vonir. Sumir segja að ef konu dreymir að hún sé með stóra eyrnalokka sé það aðvörun til hennar um að flytja ekki söguburð á milli en fyrir karla táknar slíkur draumur að eitthvað sem hann þráir getur ekki orðið, mest vegna framtaksleysis.