Eyja

Þú munt glata mikilsverðri vináttu, ef þig dreymir að þú sért á eyðieyju og trúlega verður það þér að kenna. En ef þér finnst að þú sért á gróðursælli og fagurri eyju muntu eiga í vændum hamingjuríka daga.