Eyðimörk

Að eigra um eyðimörk eða auðnir í draumi er fyrir vonlítilli fyrirætlun eða misheppnuðu ferðalagi. Sandstormur á eyðimörk er fyrir því að þú átt leyndan óvin sem bregður fyrir þig fæti en samt muntu bera sigur úr býtum.