Almanak

Sjáist dagsetningin ber að leggja hana vel á minnið, því hún er mikilvæg. Að sjá almanak í draumi er ungu fólki oft fyrir giftingu eða ráðning í lífsstarf. Getur líka táknað að erfiðleikar séu að baki. Að dreyma almanak getur verið sparsömum fyrir ávinningi en eyðslusömum tapi.