Engill

Það veit á mikla gæfu að sjá engil en ekki má tala við hann eða ávarpa, þá munu ýmsir erfiðleikar gera vart við sig á næstunni. Sumum er engill fyrir barnsfæðingu.