Engi

Þú ferð í gott ferðalag ef þú sérð grösugt engi. Ekki skemmir fyrir ef mikið er af blómum á enginu. Afgirt engi er merki um að markmið þitt er auðsætt en ekki aðgengilegt.