Áll

Þeir boða dreymandanum erfiðleika og strit um dagana. Að sjá ála skjótast um í vatni er fyrir falsi og fláræði. Að flá ál er fyrir skemmtilegu verkefni. En að borða ál er fyrir harðæri og erfiðleikum í peningamálum. Að veiða ál boðar góð tíðindi.