Eldingar

Að sjá eldingar í draumi er góðs viti, en ef þrumur og óveður fylgja með muntu verða fyrir hindrunum í áformum þínum. Að dreyma að eldingu slái niður í eitthvað er fyrir því að eitthvað mun skyndilega koma í veg fyrir það sem þú ert að gera, gæti stafað af öfund eða afbrýðisemi einhvers.