Eldgos

Að sjá eldgos er aðvörun til þín um að temja þér stillingu og slíta ekki vináttuböndum með óhemjugangi.