Eik

Að sjá eik fellda í draumi er fyrir skaða. Fallegt eikartré fulllaufgað er fyrir farsæld í lífinu og góðu heimilislífi.