Eign

Ef þig dreymir að þú hafir komist yfir miklar eignir á einn eða annan hátt, sérstaklega ef um arf er að ræða, þá muntu alls ekki eignast neitt.