Eiginmaður

Ógiftum stúlkum er það fyrir vonbrigðum ef þær dreymir að þær séu giftar og sé maðurinn í draumnum elskhugi þeirra í vöku, munu þau aldrei giftast og sambandið fljótlega leysast upp. Að leggja ást á mann annarrar konu er aðvörun um að bera meiri virðingu fyrir tilfinningum annarra. Ef ekkju dreymir að hún sé gift, er það henni fyrir góðri giftingu eða farsælu sambandi.