Egg

Ný egg boða góð tíðindi. Ekki þykir fyrir góðu að sjá brotin egg. Að finna egg í hreiðri og muna tölu þeirra getur verið tákn um hve mörg börn þú átt eftir að eignast. Skrautleg páskaegg eru fyrir vinafagnaði.