Draumur

Að dreyma að mann sé að dreyma eða að annar draumur sé í draumnum er fyrir því að heitustu óskir þínar munu rætast. Minnsta kosti máttu búast við breytingum til batnaðar á högum þínum.