Dómari

Ef þig dreymir að þú sért dómari, muntu hljóta stöðuhækkun. Það er fyrir illu ef þig dreymir að dómari sakfellir þig, en fyrir góðu ef þú ert sýknaður. Að sjá marga dómara er fyrir því að þú munt verða aðnjótandi einhverrar virðingar.