Deig

Að hnoða deig merkir góðæri. Að sjá brauðdeig ónotað: erfiðleikar framundan. Að brenna sig í ofni er fyrir illindum.