Budda

Sértu með mikið af peningum í veskinu er það fyrir fátækt og basli. Að finna buddu úttroðna af peningum er gæfumerki, einkum fyrir ástfangið fólk.