Kornabarn

Dreymi þig að þú hafir eignast dreng er það mikið gæfumerki. Enn betra er að sjá barnið á brjósti. Að sjá börn sem aðrir eiga og stúlkubörn er fyrir vonbrigðum og veikindum.