Hundakúkur

Að sjá hundakúk táknar að þú þarft að taka sjálfan þig í gegn og "hreinsa til hjá þér", gera upp gömul vandamál og líta fram á við.