Telja

Að dreyma að þú sért að telja bendir til að þú sért með áráttu og vantar aga. Þú þarft að slaka á.

Einnig getur þetta þýtt að þú sért traust/ur og áreiðanleg/ur. Skoða þarf önnur tákn í draumnum.