Einelti

Dreymi þig að það sé verið að leggja þig í einelti merkir að þú ert varnarlaus. Þú ert undir álagi og þarft að taka því rólega.

Sjá aðra vera lagða í einelti þarft þú að hugsa betur um þá manneskju.

Ef þú ert að leggja aðra í einelti leikur ólánið við þig.